Gerðum skemtilegt verkefni í fyrra með pappamassa. Þetta voru hressir krakkar í 4.bekk. í Reykholtsskóla sem gerðu þetta verkefni. Það var tvíþætt. Annarsvegar að gera tvö tré í tveimur 6 manna hópum, nokkursskonar samvinnuverkefni. Hins vegar gerði svo hver nemandi sinn fugl í tréð. Verkefnið reyndi töluvert á samvinnu krakkana og úthald því þetta var tímafrekt að líma lögin af pappírnum á og láta þorna á milli.