Friday, September 29, 2006

Um bloggið

Á blogginu hef ég hugsað mér að hafa myndir af verkunum mínum. Hvort sem er eitt og sér eða af sýningum. Einnig langar mig að sýna brot af því sem ég hef verið að vinna með í kennslu. Ásamt því að vera nemandi í Listaháskóla Íslands, þar sem ég er að taka kennsluréttindi þá kenni ég í Reykholtskóla í Biskupstungum myndlist og heimilisfræði. Sjá nánar..
http://blog.central.is/flottaskotta/index.php?page=viewPage&id=1064157

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hæ hæ til hamingju með bloggið, flott síða hjá þér.
Kveðja Líney.

2:01 PM  

Post a Comment

<< Home