Wednesday, September 20, 2006

Árátta og þráhyggja dagsins

Það er búið að taka mig hálfann daginn að koma inn sjálfsmynd af mér í prófílinn. Þetta var farið að nálgast þráhyggju því ég ætlaði ekki að hætta fyrr en mér tækist að klára málið. Líklegast verður öll þessi tölvuvinna hálfgerð árátta því nú ættla ég að reyna að koma inn slædum á bloggið.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home