Hleðslur
Í sumar var ég að hlaða úr torfi og grjót flögum. Þetta voru tveir veggir á móti hvor öðrum. Ég hef mikinn áhuga á hleðslum og hef verið að prófa mig áfram með þetta. Á linknum um hleðslur má líka sjá lágann hleðsluvegg í boga úr hrauni. http://tabblo.com/studio/stories/view/113757
1 Comments:
Hæ, Helena hér. Knútur benti mér á síðuna þína, hún er BARA flott.
Post a Comment
<< Home