Wednesday, September 27, 2006

Það sem ég er að gera í skólanum

Ég var að starta vefrallýi um mexíkóskann mat ásamt henni Hrönn Axels. Við gerðum bæði eintak fyrir nemendur og kennara. Markmiðið var að kynna mexíkóska matargerð fyrir nemendum og jafnframt átti verkefnið að æfa nemendur í að leita á veraldarvefnum. Sjá nánar í linkunum hér til hliðar.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home