Sunday, July 01, 2007

Sumarfrí


Búið að vera mikið að gera í hestamennskunni í byrjun sumars.Stelpurnar voru að keppa í fyrmakeppni og gekk vel. Er búin að sleppa hrossunum og nú tekur við garðrækt og grjóthleðsla.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home