Thursday, December 07, 2006

Vefleiðangur um Grjóthleðslur

Þá er vefleiðangurinn tilbúinn. Ég setti leiðangurinn inn á síðu hjá wikibooks. Það tók smá tíma að átta sig á kerfinu og hvernig það virkar. Mæli með fyrir þá sem eru að byrja að nota kerfið og eru í vandræðum með lynkana að vista tvisvar sinnum og muna að leysa reiknisdæmið sem sett er upp. Annars festast þeir ekki inni. Vefleiðangur: Nemendahluti og Kennarahluti

0 Comments:

Post a Comment

<< Home