Thursday, February 22, 2007

Vetrarfrí

Þetta var skrítið vetrarfrí. Auðvitað ætlaði ég að gera svo margt, nánast allt sem hefur verið að hlaðast upp en það verð ekki neitt úr neinu. Allir urðu veikir á heimilinu. Þannig að fríið fór í rúmmlegu og nefsnítingar. Náði þó að gera verkefni í fullorðinsfræðslu sem við unnum í sameiningu ég, Áslaug og Margrét. Þetta gekk vel og er ég nokkuð ánægð með útkomuna sem eru Gæðastundir verkefni fyrir fjölskyldur landssins.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home