Friday, April 13, 2007

Vorið kemur


Frábært þá er vorið að koma. Daginn tekið að lengja og útreiðatúrunum fjölgar. Nú er ég með 10 hesta á húsi og fult að gera. Skólinn er að klárast bara 3 vikur eftir og útskrift 2 júni frábært.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home