Monday, October 16, 2006

Heimasíður

Í dag var verið að opna heimasíðu Reykholtskóla þ.e. Grunnskóla Bláskógabyggðar. Þar er ég að kenna mér líst ágætlega á heimasíðuna og vona að hún verði til góðs fyrir skólann. Ég sjálf hef verið á kafi í heimasíðugerð hjá Sibbu og er það virkilega spennandi. Það verður gaman að sjá hvað kemur út úr því.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home