Friday, February 06, 2009

Febrúar


Það er langt síðan ég hef sett eitthvað hér inn. Það er kominn tími til að halda þessari síðu við . Ég er búin að vera á fullu að mála myndir svo það er kominn tími til að sýna nýjar myndir sem ég mun setja hér inn á næstu dögum. Þessa mynd málaði ég af Borða frá Fellskoti fyrir 2-3 árum. Myndin er í eigu Hauks Daðasonar eins af eigendum Borða.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home