Monday, April 28, 2008
About Me
- Name: Sigurlína
- Location: Iceland
Þessi síða er hugsuð til að kynna verk mín sem listamaður og kennari. Ég er fædd og uppalin í Fellskoti Biskupstungum. Hestar og náttúran hafa veitt mér innblástur og verið mitt aðal myndefni, einnig hef ég hannað logó og myndskreitt bækur. Nám: 1991 Myndlistaskóla Reykjavíkur 1992-1996 Myndlista og Handíðaskóla Íslands 2005-2007 Kennsluréttindanám við Listaháskóla Íslands.(Post-Baccalaureate Teacher Certification Diploma) Upplýsingar um kaup á myndum í síma 695-1541
0 Comments:
Post a Comment
<< Home