Wednesday, April 01, 2009

Kolamynd af útigangsmeri


Hef verið að gera kolamyndir af hestum. Þessi er af útigangsmeri. Mun halda áfram með þessar myndir en þær tengjast oftast hestinum í íslenskri náttúru. Frjáls og veðurbarinn þar sem allra veðra er von.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home