Monday, April 13, 2009

Hófaljón



Var að lesa kvæði þar sem hestur var kallaður hið mesta hófaljón og sá fyrir mér þennann hest, viltann með allt að því ljónslegann makka.

Wednesday, April 01, 2009

Kolamynd af útigangsmeri


Hef verið að gera kolamyndir af hestum. Þessi er af útigangsmeri. Mun halda áfram með þessar myndir en þær tengjast oftast hestinum í íslenskri náttúru. Frjáls og veðurbarinn þar sem allra veðra er von.