Þetta var skrítið vetrarfrí. Auðvitað ætlaði ég að gera svo margt, nánast allt sem hefur verið að hlaðast upp en það verð ekki neitt úr neinu. Allir urðu veikir á heimilinu. Þannig að fríið fór í rúmmlegu og nefsnítingar. Náði þó að gera verkefni í fullorðinsfræðslu sem við unnum í sameiningu ég, Áslaug og Margrét. Þetta gekk vel og er ég nokkuð ánægð með útkomuna sem eru Gæðastundir verkefni fyrir fjölskyldur landssins.
Þessi síða er hugsuð til að kynna verk mín sem listamaður og kennari. Ég er fædd og uppalin í Fellskoti Biskupstungum. Hestar og náttúran hafa veitt mér innblástur og verið mitt aðal myndefni, einnig hef ég hannað logó og myndskreitt bækur.
Nám:
1991 Myndlistaskóla Reykjavíkur
1992-1996 Myndlista og Handíðaskóla Íslands
2005-2007 Kennsluréttindanám við Listaháskóla Íslands.(Post-Baccalaureate Teacher Certification Diploma)
Upplýsingar um kaup á myndum í síma 695-1541