Thursday, September 10, 2009

Kennsluáætlanir í heimilisfræði veturinn 2009

Ég hef sett saman kennsluáætlun fyrir veturinn í heimilisfræði fram að jólum. Það er misjafnt hvort bekkirnir eru í faginu í hverri viku eða aðra hverja. Töflurnar eru birtar með fyrirvara um breytingar. Best er að smella á töflurnar til að fá þær stærri