Saturday, July 04, 2009

Málverk







Verð að mála þessar myndir í sumar þær eru 20x20 plús rammi. Hugmyndin er að mála alla íslensku hestalitina.



Ný mynd



Þessi var á trönunum hjá mér um dagin er farin til nýrra eigenda en hér er nóg af faxi, enda aldrei of mikið af því.