Monday, August 13, 2007

Aftur í skólann

Þá er sumafríið búið og vinnan að byrja. Búin að fara í tvær hestaferðir með alla fjölskylduna sem var frábært.